Eiginfjárhlutfall

Eiginfjárhlutfall segir til um hversu miklar skuldir hvíla á fyrirtækinu í samanburði við eignir þess. Heildareignir OR voru metnar á 413,9 milljarða króna í lok árs 2021. Markmið eigenda og OR hefur verið að eiginfjárhlutfallið sé ekki lægra en 35% en 40% til lengri tíma.

Eiginfjárhlutfall