Ársskýrsla OR 2021

Bjarni - stærri

Ávarp forstjóra

Það er oft erfitt að átta sig á því hvenær bylting er orðin, hvenær hún stendur yfir og þá hvaða varanlegu breytingar muni sitja eftir að byltingu lokinni. Hér er fjallað um fjögur svið þar sem gagngerar breytingar standa yfir og við þurfum að átta okkur á hvert leiða; breytinguna á vinnustöðunum, sjálfvirkni í rekstri og þjónustu, orkuskipti og loftslagsmál.

Brynhildur - stærri

Ávarp stjórnarformanns

Um þessar mundir er Eigendastefna Orkuveitu Reykjavíkur áratugargömul. Hún reyndist einkar heilladrjúg við endurreisn og endurmótun Orkuveitu Reykjavíkur og leiðarljós hennar hafa verið okkur stjórnarfólki traustur vegvísir þegar tekist er á við verkefni líðandi stundar.

Vinnsla og dreifing